Screenshots
About Snjallöryggi

Smáforrit Snjallöryggis gerir þér kleift að stjórna heimilinu í rauntíma, hvar sem er, hvenær sem er og á hvaða snjalltæki sem er.
Smáforritið tengist stjórnstöðinni og þannig öllum tengdum einingum kerfisins. Þú hefur fullkomna yfirsýn og stjórn á kerfinu. Þannig er hægt að skoða og stýra öryggishluta kerfisins og breyta stillingum þeirra heimilistækja sem eru tengd kerfinu. Séu myndavélar uppsettar er hægt að skoða lifandi streymi í gegnum smáforritið og sækja upptökur.
Með því að nýta afar notendavænar aðgerðir í smáforritinu getur þú sett margvíslega sjálfvirkni í kerfið sem auðveldar þér að fylgjast með og stýra heimilinu á snjallari hátt.
Til athugunar: Smáforrit Snjallöryggis virkar aðeins ef viðskiptavinir hafa uppsett kerfi á heimilinu og þjónustusamning í gildi við Öryggismiðstöðina.

Additional Information
Version
5.2.45 (56.8 MB)
Updated
Jul 25, 2022
Age
4+ Years
First Released
Aug 17, 2017
Category
App Store ID
Available on
Write a review